Hollandi vísað úr Eurovision

Hollendingar verða ekki með.
Hollendingar verða ekki með. AFP/Andreas Hillergren

Hollendingar munu ekki taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Eurovisionfari Hollendinga, Joost Klein, átti að keppa í kvöld, en honum hefur nú verið vikið úr keppninni.

Sænski miðillinn Aftonbladet greinir frá.

Í tilkynningu sem Samband evrópskra útvarpsstöðva sendi frá sér fyrir skömmu kemur fram að sænska lögreglan hafi verið með til rannsóknar hegðun Kleins í garð konu sem er starfsmaður framleiðsluteymis.

Þá segir enn fremur að óviðeigandi hegðun sé ekki liðin í Eurovision. Er hegðun Kleins talin brjóta í bága við reglur keppninnar. 

Klein er 26 ára gamall.
Klein er 26 ára gamall. Skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt að starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna persónulegum hugðarefnum þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt að starfið sé skemmtilegt er þér líka hollt að líta upp og gefa þér tíma til að sinna persónulegum hugðarefnum þínum í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio