Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir

Kristín Guðríður Höbbý Sveinbjörnsdóttir var fædd 23. júlí 1937. Hún lést 25. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Stefánsson, verkstæðisformaður á Hellu, f. 15.7. 1914, d. 9. 7. 1990, og Sigríður Tómasdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Guðfinna Guðmundsdóttir

Guðfinna Guðmundsdóttir fæddist 14. nóvember 1929. Hún lést 15. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Reynir St. Valdimarsson

Reynir St. Valdimarsson fæddist á Akureyri 19. september 1932. Hann lést á Hornbrekku Ólafsfirði 10. mars 2024. Foreldrar hans voru Valdimar Pétursson bakarameistari, f. 10. ágúst 1911, d. 22. október 1994, og Anna María Sigurbjörnsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Þórunn Guðbjörnsdóttir

Þórunn Guðbjörnsdóttir fæddist 28. apríl 1944. Hún lést 16. apríl 2024. Útför Þórunnar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Ásthildur Júlíusdóttir

Ásthildur Júlíusdóttir fæddist 15. janúar 1932 á Karlsstöðum í Arnarfirði. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi 25 í Reykjavík, 1. maí 2024. Ásthildur var dóttir hjónanna Ragnhildar Jónsdóttur, f. 13.9. 1897, d Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorleifsdóttir

Ingibjörg Þorleifsdóttir fæddist 23. mars 1934. Hún lést 21. apríl 2024. Útför hennar fór fram 2. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Ingimundardóttir Birnir

Jóhanna Kristín Ingimundardóttir Birnir var fædd 15. febrúar 1930. Hún lést 28. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Þóra Unnur Kristinsdóttir

Þóra Unnur Kristinsdóttir fæddist 3. ágúst 1930. Hún lést 29. apríl 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Karlsdóttir

Sigurbjörg Karlsdóttir fæddist 8. desember 1956. Hún lést 2. maí 2024. Útför hennar fór fram 10. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2024 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Sigurður Hermannsson

Sigurður Hermannsson fæddist 16. ágúst 1945. Hann lést 28. apríl 2024. Útför Sigurðar fór fram 7. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók