Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan hefur slegið í gegn með Frömurum í Bestu deild karla í fótbolta. Endurkoma hans í raðir þeirra bláklæddu eftir tvö ár í Víkingi hefur haft ansi góð áhrif á varnarleik Fram sem áður lak inn mörkum í stórum stíl en er nú einn sá besti í deildinni
INNLENT Stefnt er að því að skila umhverfismatsskýrslu vegna Sundabrautar í haust og ef allt gengur að óskum verður hægt að bjóða verkið út 2026. Þetta segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, við Morgunblaðið.
200 Bjarni Sæmundsson, rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, hélt í árlegan vorleiðangur í gær. Um er að ræða verkefni sem er hluti af langtímavöktun hafs og eru framkvæmdar vistkerfisrannsóknir á dýrasvifi, plöntusvifi, næringarefnum, hita og seltu í hafinu umhverfis Ísland.
ÍÞRÓTTIR Stórlið Boston Celtics er komið í 3:1 í einvígi sínu gegn Cleveland Cavaliers í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur í Cleveland, 109:102, í nótt.
INNLENT Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur friðlýst Fjaðrárgljúfur.
ERLENT Búist er við því að lögmenn Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, muni sækja hart að fyrrverandi lögmanni hans, Michael Cohen, í vitnastúku seinna í dag.
ÍÞRÓTTIR Hinn 29 ára gamli hnefaleikakappi Sherif Lawal lést í fyrsta bardaga sínum gegn Portúgalanum Malam Varela í Lundúnum um helgina.
ERLENT Ant­ony Blin­ken, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, segir hergögn frá Bandaríkjunum á leið til Úkraínu og fullyrðir að þau muni hafa mikið að segja.

Aðstoðarmaður Klopp eftirsóttur

(1 hour, 8 minutes)
ÍÞRÓTTIR Austurríska knattspyrnufélagið RB Salzburg vill fá aðstoðarþjálfari Liverpool Pep Ljinders til að taka við taumunum hjá karlaliði félagsins.

Hnífjafnt í vestrinu

(1 hour, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Oklahoma City Thunder jafnaði metin gegn Dallas Mavericks í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni bandarísku NBA-deildarinnar í körfubolta í Dallas í nótt.
FERÐALÖG Það væsir sannarlega ekki um áhrifavaldinn Brynhildi Gunnlaugsdóttur þessa dagana, en hún er stödd í sól og blíðu í Króatíu.
INNLENT Hvalfjarðargöng verða lokuð annað kvöld, miðvikudagskvöldið 15. maí, á milli klukkan 21 og 23 vegna æfingar viðbragðsaðila.
INNLENT Vegurinn um Mjóafjarðarheiði hefur verið opnaður og er fær vel útbúnum, fjórhjóladrifnum bílum.
INNLENT „Ég vonast til þess að þetta mál geti komið fram seinni partinn í júní eða byrjun júlí,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið, spurð um hvenær vænta megi tillagna um nýja stefnu í landamæramálum.
ERLENT Starfsmaður Sameinuðu þjóðanna, SÞ, sem sinnti öryggismálum var drepinn í árás á bíl á Gasavæðinu í gær, að sögn talsmanns hjá SÞ.
FJÖLSKYLDAN „Mig langar að senda sérstaka kveðju útí kosmósið til stjúpmæðra. Það er nefnilega ekki síður mikilvægt hlutverk. Gjörólíkt því að vera mamma en samt einhvernveginn svo líkt.“
ERLENT Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er kominn til Úkraínu þar sem hann mun fullvissa heimamenn um áframhaldandi stuðning Bandaríkjanna við landið og fleiri vopnasendingar.

Þetta eru uppáhaldsbækur Laufeyjar

(3 hours, 7 minutes)
FÓLKIÐ Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er mikil lestrarkona!

Um 60 skjálftar í kvikuganginum

(3 hours, 21 minutes)
INNLENT Skjálftavirkni í kvikuganginum við Svartsengi hefur verið svipuð í nótt og undanfarna daga og landris heldur áfram.

Víða þurrt og bjart veður

(3 hours, 37 minutes)
INNLENT Í dag verður vestlæg eða breytileg átt og 3 til 10 metrar á sekúndu. Víða verður þurrt og bjart veður, en dálitlar skúrir sunnantil, einkum síðdegis.
MATUR Þetta salat á pottþétt eftir að hitta í mark á mörgum heimilum.

Þjóðarmorð í Súdan

(3 hours, 44 minutes)
ERLENT Stórfellt mannfall af völdum hungursneyðar vofir yfir í Súdan og eru milljónir manna á vergangi. Alvarlegasti flóttamannavandi heims er sagður eiga sér stað í þessu Afríkuríki og þarf rúmlega helmingur þjóðarinnar nauðsynlega á hjálp að halda.

Fræsa og malbika Reykjanesbraut

(3 hours, 44 minutes)
INNLENT Starfsmenn malbikunarverktakans Colas Ísland fræstu og malbikuðu 2,2 km langan kafla á hægri akrein til vesturs á Reykjanesbraut í gær.
SMARTLAND Tónlistarkonan Sabrina Carpenter hefur verið að gera allt vitlaust að undanförnu, en það er ekki einungis undurfögur rödd hennar sem hefur heillað heiminn heldur einnig ljómandi og fallegt förðunarlúkk sem er einkennandi fyrir hana.

Kostnaður meira en 100-faldast

(3 hours, 44 minutes)
INNLENT „Meirihluti þeirra sem sækja hér um hæli er ekki í neyð og er synjað um vernd. Þeir fá engu að síður greitt fyrir að fara aftur til síns heima, flug og sérstaka peningagreiðslu. Það er ekki eðlilegt að brottfararstyrkir geti numið allt að tvöföldum árslaunum í löndum á borð við Venesúela,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í samtali við Morgunblaðið.
INNLENT Óskað er eftir öflugum sjálboðaliðum til að taka þátt í hreinsunarherferðinni Hreinni Hornstrandir en í sumar verður farið í ellefta sinn í ferð á Hornstrandir til að hreinsa rusl.

Mótmælt á Keflavíkurflugvelli

(9 hours, 33 minutes)
INNLENT Um 15 manns mættu til mótmæla á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Samtökin No Borders boðuðu til mótmælanna vegna brottvísunar þriggja nígerska kvenna, Blessing, Mary og Esther.
INNLENT Dýrasta verkið sem selt var á uppboðinu hjá Gallerí Fold í kvöld fór á 5,2 milljónir króna.

Falleg augnablik með Klopp (myndskeið)

(10 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta skipti á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld er liðið gerði jafntefli gegn Aston Villa, 3:3, í svakalegum leik.

Dularfull hola á gröf ráðherra

(10 hours, 19 minutes)
ERLENT Þýska lögreglan hefur hafið rannsókn á tilurð djúprar holu sem uppgötvaðist í dag við gröf Wolfangs Schäubles, fyrrverandi fjármálaráðherra landsins sem lést í fyrra.

Faðir heimsmeistarans blóðgaðist

(10 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Englendingurinn John Fury faðir hnefaleikaheimsmeistarans Tysons Fury blóðgaðist í átökum við þjálfarateymi Oleksandr Usyk fyrir bardaga þeirra í Sádi-Arabíu um komandi helgi.

Táningurinn skoraði fyrir Barcelona

(10 hours, 34 minutes)
ÍÞRÓTTIR Barcelona hafði betur gegn Real Sociedad á heimavelli í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Sextán ára hetja á Hlíðarenda

(10 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hin 16 ára gamla Ágústa María Valtýsdóttir reyndist hetja KH er liðið vann eins marks sigur á Augnabliki í 2. deild kvenna í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld, 1:0.
ÍÞRÓTTIR Grindavík vann sinn fyrsta sigur í 1. deild kvenna í fótbolta á þessu tímabili er liðið lagði HK, 1:0, á heimavelli sínum í Safamýri í annarri umferðinni í kvöld.

Það skiptir engu máli núna

(11 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið gegn Njarðvík í Íslandsmóti kvenna í körfubolta eftir æsispennandi oddaleik í Reykjanesbæ.
ÍÞRÓTTIR Kvennalið Stjörnunnar er úr leik í Íslandsmóti kvenna í körfubolta eftir naumt tap gegn Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna í kvöld. Það má hæglega segja að Stjarnan falli úr keppni með mikilli reisn eftir að hafa veitt Keflavík harða keppni í 5 leikja seríu sem endaði með hörkuspennandi oddaleik.

Baltasar og Jason Statham í eina sæng

(11 hours, 19 minutes)
FÓLKIÐ Stórleikarinn Jason Statham fer með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Titill kvikmyndarinnar hefur ekki verið gerður opinber, en það er Black Bear sem framleiðir myndina.
FÓLKIÐ Leikkonan Olivia Munn greinir frá því í nýjasta tölublaði Vogue að hún hafi gengist undir legnám í apríl síðastliðnum til að draga úr framleiðslu á kynhormóninu estrógen.
INNLENT Hin heilaga tala í lífeyrisréttindum fólks hefur gjarnan verið 67 ára aldur. Vissulega fylgja þeim aldri ákveðin réttindi þegar kemur að ellilífeyri. Breytingar á vinnumarkaði og samfélagsgerð hafa leitt til breytinga og fjölgað valkostum lífeyrisþega.
ÍÞRÓTTIR John Durán var hetja Aston Villa er liðið mætti Liverpool á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
INNLENT Þegar ljóst er orðið að Halla Tómasdóttir mælist með yfir 10% í könnun Prósents fyrir Morgunblaðið hefur Stefán Einar Stefánsson, stjórnandi Spursmála boðað hana til viðtals. Verður hún gestur þáttarins næstkomandi föstudag.

„Barátta fram á síðasta dag“

(12 hours, 7 minutes)
INNLENT „Ég hef sagt áður að ég telji að það verði áfram sviptingar og mér sýnist það alveg vera að ganga eftir.“

Íslendingur í sterkustu deild Evrópu

(12 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stefán Númi Stefánsson, atvinnumaður í amerískum fótbolta eða ruðningi, hefur gert samning við svissneska félagið Helvetic Mercenaries, en liðið leikur í ELF-deildinni, þeirri sterkustu í álfunni. Staðfesti Stefán tíðindin við mbl.is í kvöld.

Halle Berry nakin á mæðradaginn

(12 hours, 14 minutes)
SMARTLAND Sambýlismaður bandarísku leikkonunnar Halle Berry, tónlistarmaðurinn Van Hunt, er stoltur af sinni konu og ófeiminn að sýna heiminum það.
ERLENT Marianne Sivertsen Næss, sjávarútvegsráðherra Noregs, lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að ætlun ríkisstjórnarinnar væri að ná svo miklu kvikasilfri sem framast væri unnt úr flaki þýska kafbátsins U-864 sem liggur úti fyrir Fedje í Vestland-fylki.
ÍÞRÓTTIR Keflavík og Stjarnan mættust í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmót kvenna í körfubolta í kvöld og lauk leiknum með sigri Keflavíkur 81:76.
ÍÞRÓTTIR Aston Villa og Liverpool gerðu jafntefli, 3:3, í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Villa Park í Birmingham í kvöld.
MATUR „Við tökum aðeins átta gesti í sæti. Við viljum kynna þá matarmenningu sem býr að baki Ramen í Japan. Við leggjum áherslu á hráefni staðarins og erum með rétt dagsins með árstíðabundnum afurðum.“

Náði fínum árangri á Spáni

(12 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús náði fínum árangri á Challenge de España-mótinu á Áskorendamótaröðinni um helgina en leikið var í Sevilla.
K100 Það eru skiptar skoðanir.

Óvænt úrslit í Breiðholti

(13 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍR gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn ÍBV, 1:0, í 2. umferð fyrstu deildar kvenna í fótbolta á heimavelli sínum í Mjóddinni í kvöld.

Æðruleysi og einn dagur tekinn í einu

(13 hours, 14 minutes)
INNLENT Stór hópur Grindvíkinga á samastað sinn í tilverunni í Vogabyggð í Reykjavík. Í stórum klasa nýrra fjölbýlishúsa við Stefnisvog eru alls 75 íbúðir og telst kunnugum svo til að um 50 þeirra séu í útleigu til fólks úr Grindavík.
FÓLKIÐ Það var hjartnæm stund þegar Felix Bergsson, eiginmaður Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda, söng lagið Draumadrottningin í breyttri útgáfu á gleðistund í kosningamiðstöðinni í síðustu viku.
INNLENT Samtökin No Borders hafa boðað til mótmæla á Keflavíkurflugvelli í kvöld gegn brottvísun Blessing, Mary og Esther sem senda á til Nígeríu.
FERÐALÖG Lína Birgitta Sigurðardóttir og Guðmundur Birkir Pálsson, betur þekktur sem Gummi kíró, lentu í óhugnanlegu atviki í Barselóna á dögunum.

Skoraði sitt fyrsta mark í Svíþjóð

(13 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir er komin á blað með sænska liðinu Örebro en hún skoraði mark liðsins er það mátti þola tap á útivelli gegn Norrköping í efstu deild Svíþjóðar í kvöld.
INNLENT Dómsmálaráðuneytið telur líklegt að bregðast þurfi við því að ekkert verklag sé til um skráningu barna í þjóðskrá, sem fæðast án aðkomu fagfólks, með lagabreytingu. Nefnd hefur verið skipuð til að taka barnalög til endurskoðunar.

14 ára fangelsi fyrir manndráp

(14 hours, 7 minutes)
ERLENT Ungur karlmaður hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir að hafa stungið tveggja barna móður til bana á jóladegi árið 2022 í Brisbane, Ástralíu. Vakti málið mikinn óhug og er eitt af nokkrum málum sem leiddi til þess að lög er varða unglingaglæpi voru hert í Queensland-fylki í Ástralíu.

Mikið áfall fyrir Selfyssinga

(14 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Valdimar Jóhannsson, leikmaður Selfoss, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Kormáki/Hvöt í 2. deildinni á dögunum.
FÓLKIÐ Sonur Bubba Morthens fetaði í fótspor föður síns.

25 kjörstaðir í Reykjavík

(14 hours, 29 minutes)
INNLENT Kjörstaðir í Reykjavík fyrir forsetakosningarnar 1. júní eru 25 talsins og verða þeir opnir frá klukkan 9 til 22.
INNLENT Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, var harðorður í garð stjórnvalda þegar hann fjallaði um mál kvennanna þriggja sem vísa á úr landi til Nígeríu á næstu dögum.

Hættur að þjálfa Víking

(14 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksþjálfarinn Jón Gunnlaugur Viggósson er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi.
VIÐSKIPTI Íslandshótel birtu í dag útboðslýsingu vegna fyrirhugaðrar skráningar á aðalmarkað Nasdaq Iceland en almennt útboð á hlutabréfum félagsins hefst kl. 10 í fyrramálið og lýkur miðvikudaginn 22. maí kl. 16.
INNLENT „Við bræðurnir höfum alltaf verið samrýndir. Sú lýsing þarf kannski ekki að koma á óvart miðað við hvernig málin hafa þróast,“ segir Leifur Guðjónsson úr Grindavík.

Guðni heimsótti Margréti Þórhildi

(15 hours, 14 minutes)
SMARTLAND Margrét Þórhildur tók á móti forsetanum í tilefni þess að hann lætur brátt af embætti en landsmenn kjósa sér nýjan forseta þann 1. júní næstkomandi.

Lokahófi United aflýst

(15 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur aflýst lokahófi karlaliðs félagsins. Félagið heldur lokahófið árlega þar sem bestu leikmenn tímabilsins eru verðlaunaðir.
ERLENT Hæstiréttur í Þýskalandi úrskurðaði í dag að þýska leyniþjónustan gæti haldið áfram að fylgjast með öfgahægriflokknum Alternative für Deutschland (AfD).

Strandveiðibátar lentu í vandræðum

(15 hours, 40 minutes)
200 Dagurinn var annasamur hjá áhöfnum björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag.
MATUR „Þar eyddi ég ófáum stundum í æsku svo það var ekki annað í boði en að fá sér hamborgara og franskar í tilefni dagsins.“

Kaldavatnslögn fór í sundur

(15 hours, 47 minutes)
INNLENT Lokað hefur verið fyrir vatn í hluta Garðabæjar eftir að kaldavatnslöng fór í sundur síðdegis í dag.

Fékk nagla úr naglabyssu í magann

(15 hours, 53 minutes)
INNLENT Tilkynnt var um vinnuslys í Kópavogi í dag en þar fékk ungmenni nagla úr naglabyssu í magann og var flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús til skoðunar.

Stefna á Stjörnuleikinn á Ísafirði

(15 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Vestri mun að óbreyttu spila sinn fyrsta heimaleik í Bestu deild karla í knattspyrnu gegn Stjörnunni sunnudaginn 2. júní.

Fjórfaldur Íslandsmeistari hættur

(16 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur lagt skóna á hilluna eftir farsælan feril, en miðherjinn er 35 ára gamall.
VIÐSKIPTI Landsvirkjun tekur þátt í söluferli fyrir langtímavörur, þ.e. grunnorku og mánaðarblokkir, sem Vonarskarð hefur auglýst í maí og í júní.
ERLENT Réttarhöld vegna morðsins á hinni 22 ára gömlu Mia Skadhauge Stevn hófust á ný í Álaborg í dag.
INNLENT Stefán Þór Björnsson, fjármálastjóri Solid Clouds, segir Norðurlöndin vera algjörar stórstjörnur þegar kemur að tölvuleikjum og að tilnefning Solid Clouds, fyrir íslenska tölvuleikinn Starborne Frontiers, til Norrænu tölvuleikjaverðlaunanna sé mikil viðurkenning fyrir fyrirtækið og íslenska tölvuleiki.
ÍÞRÓTTIR Þeir Sævar Atli Magnússon og Andri Lucas Guðjohnsen eru báðir í liði 29. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.
FJÖLSKYLDAN Þjálfarahjónin eiga von á sínu fyrsta barni.
INNLENT Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kallaði eftir viðbrögðum Lilju Daggar Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, um þá ákvörðun stjórnenda fréttaskýringaþáttarins Kveiks að víkja Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur úr Kveiksteyminu.

Hættur með Þórsara

(17 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuknattleiksþjálfarinn Óskar Þór Þorsteinsson er hættur þjálfun karlaliðs Þórs frá Akureyri.

Mótmæla þróun gervigreindar

(17 hours, 7 minutes)
INNLENT Hópur fólks mótmælti þróun gervigreindar á Austurvelli í dag. Einn skipuleggjenda mótmælanna segir markmið dagsins ver aða vekja athygli á nauðsyn þess að tímabundin pása á þróun gervigreindar verði tekin á alþjóðavísu.

Þyrla kölluð út vegna umferðarslyss

(17 hours, 13 minutes)
INNLENT Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna umferðarslyss á Suðurlandi nú síðdegis.
INNLENT Umboðsmaður Alþingis kallar eftir því að heilbrigðisráðuneytið grípi til markvissra aðgerða til að fækka kvörtunarmálum sem bíða afgreiðslu hjá landlækni. Þetta kemur fram í áliti Umboðsmanns.
INNLENT Elísa Haukdal Grindvíkingur gagnrýnir vinnubrögð fasteignafélagsins Þórkötlu harðlega og segir fréttaflutning þeirra af samþykktum umsóknum villandi.
INNLENT Fólk sem nú er að koma inn á vinnumarkaðinn á Íslandi getur vænst þess að eiga digran séreignarsjóð þegar það kemur á lífeyrisaldur, svo fremi að það hugi að sínum málum tímanlega.

Einar hættur með kvennaliðið

(17 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksþjálfarinn Einar Jónsson er hættur þjálfun kvennaliðs Fram í handbolta en hann mun halda áfram að þjálfa karlaliðið.

Óvíst með Landin

(17 hours, 50 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmarkvörður Dana í handbolta, Niklas Landin, er meiddur á auga og óvíst er með framhaldið hjá honum. Félagslið hans, Aalborg, hefur upplýst að Landin spili ekki í undanúrslitum dönsku deildarinnar gegn Skjern á fimmtudaginn.

Giroud yfirgefur Milan

(18 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Franski framherjinn, Olivier Giroud, hefur ákveðið að fara frá AC Milan að tímabilinu loknu. Giroud gengur til liðs við Los Angeles FC í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Strangari reglur gilda um Booking.com

(18 hours, 12 minutes)
ERLENT Evrópusambandið bætti í dag hollenska gistibókunarrisanum Booking.com á lista sinn yfir stafræn fyrirtæki sem náð hafa þeirri stærð að falla undir strangari samkeppnisreglur. Um leið tilkynnti Brussel að sambandið hygðist rannsaka hvort samfélagsmiðillinn X teldist geta notið undanþágu frá reglunum sem Booking.com hlítir nú.
SMARTLAND Eitt fallegasta hús Seltjarnarness hefur skipt um eigendur!
ERLENT Harðir bardagar geisa nú í Jabalia-borg í norðurhluta Gasasvæðisins. Ísraelsmenn hafa ráðist aftur inn á viss svæði borgarinnar þar sem þeir telja Hamas-liða safnast þar saman á ný.

Lögreglan lýsir eftir Bandaríkjamanni

(18 hours, 18 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Patrick Florence Riley. Riley, sem er frá Bandaríkjunum, er 45 ára gamall.
INNLENT Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram drög að breytingum á tilvísanakerfi fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu.
INNLENT „Það vill því miður brenna við að hugmyndin um frið sé sett upp sem andstæða við varnir." sagði Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra í opnunarávarpi sínu á hátíðarfundi sem haldinn var í Háskóla Íslands í morgun.

Rússar sækja fram í Úkraínu

(18 hours, 38 minutes)
ERLENT Rússar hafa náð yfir 30 bæjum og þorpum í norðausturhluta Karkív-héraðs í Úkraínu á sitt vald eftir að hafa hafið óvænta sókn á landamærum Úkraínu á föstudag.
ICELAND The novel ‘The Prey’ by Yrsa Sigurðardóttir is on the UK’s Crime Writers’ Association Gold Dagger shortlist as the best translated crime novel of 2024. The award, which has been granted since 1955, is considered the most prestigious in the crime fiction world.
INNLENT Harpa Pétursdóttir hefur verið ráðin forstöðukona Nýrra orkukosta hjá Orkuveitunni og hefur hún þegar hafið störf. Um er að ræða nýja einingu hjá Orkuveitunni sem er hluti af sviði rannsókna og nýsköpunar.

Fylgja Hamilton til Ferrari

(19 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tveir lykilstarfsmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum ganga til liðs við Ferrari að keppnistímabilinu loknu. Þeir Loic Serra og Jerome d'Ambrosio fylgja Lewis Hamilton til Ítalíu.
INNLENT Starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands er grunaður um fjárdrátt í störfum sínum innan stofnunarinnar.

Baldur hefur ekki áhyggjur

(19 hours, 17 minutes)
INNLENT Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi hefur ekki áhyggjur á fylgislækkun í nýjustu skoðanakönnun Prósents, sem var gerð fyrir Morgunblaðið og mbl.is. Þetta segir hann í samtali við mbl.is aðspurður hvort hann lesi eitthvað út í þessa fylgislækkun.
ÍÞRÓTTIR Gylfi Einarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu framtíð Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra Chelsea. Argentínumaðurinn hefur ekki gefið neitt upp um framtíð sína í Lundúnum.

Illa gengur að ná sýkta strokulaxinum

(19 hours, 24 minutes)
200 Illa hefur gengið að veiða 14 þúsund strokulaxa sem sluppu úr sjókvíum norska laxeldisfyrirtækisins Lerøy á eldissvæðinu Reitholmen í Noregi í byrjun mánaðarins.
INNLENT Fjölmiðlamaðurinn Freyr Rögnvaldsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar stéttarfélags. Hann hefur síðustu 17 ár unnið sem blaðamaður á ýmsum fjölmiðlum, meðal annars Heimildinni, Stundinni, DV, Eyjunni, Bændablaðinu og á 24 stundum.

Postecoglou treystir stuðningsmönnum

(19 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gefur lítið fyrir samsæriskenningar um að stuðningsmenn liðsins vilji sjá Manchester City vinna á Tottenham Stadium á morgun.

Sælkerafiskibaka sem steinliggur

(19 hours, 44 minutes)
MATUR Þessi fiskibaka steinliggur á mánudagskvöldi og er ekta matur sem börnin elska.

Komu á stórum gaffallyftara

(19 hours, 48 minutes)
INNLENT „Ég veit ekkert hvað gerðist en milliveggurinn á milli okkar, sem ég lagði mikla vinnu í, skemmdist,“ segir Kristinn Kristmundsson í samtali við mbl.is um brunann á Egilsstöðum í gær, en þar kviknaði í bragga sem meðal annars hefur hýst starfsemi fyrirtækisins Austurljóss sem varð fyrir miklu tjóni.
INNLENT Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur farið af stað með átaksverkefnið Taktu stökkið. Markmið verkefnisins er að fjölga háskólanemum, þá ekki síst strákum, en rannsóknir hafa sýnt að umtalsvert færri útskrifast úr háskólum hér á landi en á öðrum Norðurlöndum.

Sonur LeBron í nýliðavalið

(20 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR LeBron James Jr., betur þekktur sem Bronny James, mun gefa kost á sér í nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta í júní. Faðir hans hefur látið hafa eftir sér að hann ætli sér að spila með syninum áður en hann hættir.
ERLENT Fyrstu tvíhliða viðræður Bandaríkjanna og Kína um gervigreind verða haldnar á morgun. Fulltrúar stjórnvalda í Washington munu þar reifa áhyggjur sínar af því hvernig þau í Peking hafa beitt tækninni fyrir sig, að sögn bandarískra embættismanna.

Mótmæla ákvörðun Kópavogsbæjar

(20 hours, 13 minutes)
INNLENT Félag héraðsskjalavarða á Íslandi mótmælir harðlega ákvörðun Kópavogsbæjar að leggja niður starf héraðsskjalavarðar við Héraðsskjalasafn Kópavogs.
FÓLKIÐ Bandaríski leikarinn var fluttur á sjúkrahús í kjölfar árásar.

Hvetja karla til að keyra eins og konur

(20 hours, 16 minutes)
ERLENT Frönsk umferðaröryggissamtök hafa hleypt af stað nýrri herferð þar sem karlmenn eru hvattir til að keyra eins og konur. Markmiðið með herferðinni er að fækka dauðsföllum og afsanna staðalímyndina að karlmenn séu betri ökumenn en konur.
ÍÞRÓTTIR Norska knattspyrnufélagið Kristiansund hefur bannað stuðningsmanni liðsins að mæta á næstu 35 heimaleiki liðsins. Í yfirlýsingu félagsins er tekið fram að fordómafull og móðgandi hegðun sé ekki liðin.
INNLENT „Auðvitað er fylgið enn á hreyfingu, það er það sem er spennandi. Það eru margir í framboði og mikil umræða,“ segir Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi innt eftir viðbrögðum við nýjustu könnun Prósents fyrir Morgunblaðið.
200 Markaðsvirði útgerða sem skráðar eru í kauphöllinni hefur minnkað um rúmlega 31 milljarð frá áramótum. Munar þar mestu um Síldarvinnslunnar en gengi hlutabréfa fyrirtækisins hefur lækkað um 9,8% á tímabilinu og markaðsvirði félagsins þannig lækkað um 18,4 milljarða króna.

Völlurinn: Uppgangur Gvardiol

(20 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tómas Þór og Gylfi Einarsson ræddu framfarir króatíska varnarmannsins Josko Gvardiol í liði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Vellinum í gær.
K100 Hvað finnst þér?

Lét tvíburabróður sinn spila

(20 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Samkvæmt rúmenskum fjölmiðlum hefur varnarmaður Dynamo Búkarest, Edgar Ié, verið ásakaður um að hafa látið tvíburabróður sinn spila fimm leiki í sinn stað á tímabilinu.
200 Það fiskaðist vel á fyrstu fjórum dögum strandveiða og var landað ríflega 1.200 tonnum af þorski eða rúm 12% af þeim þorski sem heimilt er að landa á strandveiðitímabilinu.

Herra Hnetusmjör hitti Akon

(21 hours, 22 minutes)
FÓLKIÐ Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör átti góðan dag í gær þegar hann hitti stórstjörnuna Akon!
INNLENT Kjartan Björnsson, rakarameistari og forseti bæjarstjórnar Árborgar, og Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, verða sérstakir álitsgjafar á forsetafundi Morgunblaðsins og mbl.is á morgun.
ÍÞRÓTTIR Heimavöllur Vestra á Ísafirði er enn ekki tilbúinn og liðið mætir Víkingum á Þróttarvelli í næstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þetta er annar heimaleikur liðsins í deildinni sem fram fer í Laugardalnum.

Arnar Þór hvergi nærri hættur

(21 hours, 26 minutes)
INNLENT Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi, segist vera fullur eldmóð og keppnisskapi og að hann sé hvergi nærri hættur, spurður um viðbrögð um fylgisaukningu í nýjustu skoðanakönnun Prósents, sem var gerð fyrir Morgunblaðið og mbl.is.

Þolandi ofbeldisins frá Möltu

(21 hours, 32 minutes)
INNLENT Einstaklingur sem varð fyrir alvarlegu ofbeldi sem átti sér stað í heimahúsi í Reykholti í lok apríl er frá Möltu en ekki Palestínu.
ERLENT Sænski forsætisráðherrann Ulf Kristersson segist vera opinn fyrir að hýsa kjarnavopn í Svíþjóð á stríðstímum, en gagnrýnendur hafa kallað eftir því að bannað verði að hýsa þau í landinu.
ÍÞRÓTTIR Tómas Þór Þórðarson og Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, ræddu saman í Vellinum í gær. Jóhann fór ítarlega yfir tímabil Burnley.
INNLENT Nýjar gossprungur gætu opnast á svæðinu milli Stóra-Skógfells og Hagafells og hraunflæði gæti orðið álíkt því sem varð við upphaf síðustu eldgosa á svæðinu. Þetta gæti gerst með mjög stuttum, jafnvel engum fyrirvara.
VEIÐI Samkvæmt mati Hafrannsóknastofnunar var stærð hrygningarstofns villta laxins við Ísland um tuttugu þúsund fiskar í haust, að afloknum veiðitíma. Það er einn minnsti hrygningarstofn sem mælst hefur og töluvert undir meðaltali.

Skert athygli meginorsök banaslyssins

(22 hours, 2 minutes)
INNLENT Meginorsök bílslyss á Þrengslavegi síðasta sumar, sem varð átján ára karlmanni að bana, var skert athygli við aksturinn.
INNLENT Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heldur í dag til Danmerkur þar sem hann á kveðjufund með Margréti Þórhildi Danadrottningu.

Starf Gregg Ryder ekki í hættu

(22 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir ekki hafa komið til umræðu að reka Gregg Ryder úr starfi sem þjálfara KR í Bestu deild karla í fótbolta. Uppsögn Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá Haugesund hefur vakið spurningar um stöðu Ryder í Vesturbænum.
INNLENT „Best er að hitta fólk í eigin persónu, en ekkert okkar nær að hitta alla þannig, en þegar þau fá að sjá okkur í hljóði og mynd þá er það mikilvægt lóð á vogaskálarnar hjá okkur.“
ÍÞRÓTTIR Varnarmaður AC Milan til margra ára, Alessandro „Billy“ Costacurta, lenti í skondnu atviki í gær þegar hann ákvað að leika eftir tæklingu í leik AC Milan og Cagliari.
SMARTLAND Vikan var fjörug, sólrík og sæt á Instagram.

Óljóst um eldsupptök

(22 hours, 38 minutes)
INNLENT Ekkert er enn ljóst um eldsupptök í bragga á Egilsstöðum í gær þar sem fjarskiptafyrirtækið Austurljós hefur verið með starfsemi sína. Þetta segir lögreglan á Egilsstöðum í samtali við mbl.is.
MATUR „Að borða samloku og djús á leikdegi hjálpar mér að toppa á hárréttum tíma í leik.“

Ari Bragi og Dóróthea eignuðust son

(22 hours, 44 minutes)
FJÖLSKYLDAN „Elsku litli strákurinn okkar kom með hraði í heiminn.“

Laywering up for school

(22 hours, 44 minutes)
ICELAND Parents and guardians increasingly attend their children's assessments in high schools, trying to influence grading decisions, even with lawyers demanding better grades for their offspring.

Völlurinn: Gylfi skilur ekki Casemiro

(22 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tómas Þór og Gylfi Einarsson fóru yfir leik Manchester United og Arsenal í Vellinum í gær. Þáttur Brasilíumannsins Casemiro í marki Arsenal vakti furðu Gylfa.

Jón hefur engar áhyggjur

(22 hours, 54 minutes)
INNLENT „Ég er gríðarlega ánægður, mér finnst þetta bara stuð og stemning,“ segir Jón Gnarr forsetaframbjóðandi.

Sola hættur eftir óvænt tap

(22 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Vlado Sola, landsliðsþjálfari Svartfellinga í handbolta, sagði starfi sínu lausu eftir tap gegn Ítölum í undankeppni heimsmeistaramótsins. Ítalir eru á leið á sitt fyrsta heimsmeistaramót síðan í Kumamoto í Japan árið 1997.

Eldgos eða kvikuinnskot yfirvofandi

(23 hours, 5 minutes)
INNLENT Öll gögn benda til þess að fljótlega muni gjósa á ný á Sundhnúkagígaröðinni. Kvika í kvikuhólfinu er komin yfir þau mörk þar sem áður hefur gosið og Veðurstofan bíður átekta.

43 látnir og 15 saknað

(23 hours, 27 minutes)
ERLENT Að minnsta kosti 43 manns hafa látið lífið vegna flóða á Súmötru í Indónesíu og 15 til viðbótar er saknað.

Katrín Tanja fjórtánda á heimslista

(23 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sæti á nýútgefnum heimslista í CrossFit. Katrín Tanja hefur lokið keppni á tímabilinu vegna bakmeiðsla. Björgvin Karl Guðmundsson er hæstur Íslendinga.
ÍÞRÓTTIR Kyle McLagan, varnarmaður Fram í Bestu deild karla í fótbolta, hefur spilað einkar vel í fyrstu leikjum tímabilsins. Besta deildin hefur birt myndband af þremur tæklingum hans í jafntefli Fram og Stjörnunnar.

Loðin svör frá Póstinum

(23 hours, 44 minutes)
VIÐSKIPTI Íslandspóstur (ÍSP) er ekki tilbúinn til þess að svara því hvaða lagaheimild liggur að baki því að fyrirtækið sóttist eftir og fékk bætur frá hinu opinbera vegna pakkaþjónustu í trássi við lög, enda voru viðskiptalegar forsendur að baki þjónustuveitingunni og fjöldi samkeppnisaðila.
SMARTLAND Inga Hrönn fór út af sporinu og endaði á fíknigeðdeild.
ERLENT Bandarískir áhrifavaldar eru í auknum mæli farnir að hvetja fylgjendur sína til að hætta notkun getnaðarvarna með fullyrðingum um að getnaðarvarnir leiði til ófrjósemi og minnki kynhvöt.
INNLENT Opinn fundur um öryggis- og varnarmál er haldinn í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins (NATO) í hátíðarsal Háskóla Íslands á milli klukkan 10 og 12 í dag.
INNLENT Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, er nú í Lundúnum vegna skýrslugerðar Evrópuráðsins um varðhaldið yfir Julian Assange.