Halla segir þjóðina vanta umbreytingarleiðtoga

„Ég er þeirrar skoðunar að okkur vanti umbreytingarleiðtoga, ekki bara einn en að forseti geti farið fyrir því, og ég vil leggja áherslu á að við leiðum fólk saman,“ sagði Halla Tómasdóttir í forsetakappræðum Morgunblaðsins og mbl.is í gær. Meira.