Valdar greinar síðustu daga

Mánudagur, 13. maí 2024

Málefni landamæranna

Málefni landamæranna

Fær dómsmálaráðherra stuðning við nýja stefnumörkun og aðgerðir? Meira

Misnotkun ríkismiðilsins

Misnotkun ríkismiðilsins

Löngu tímabært er að Alþingi taki á ástandinu í Efstaleiti Meira

Lóðir Vigdís Hauksdóttir segir mikið tap hljótast af samningnum.

Borgarbúar látnir borga brúsann

Fyrrverandi borgarfulltrúi gagnrýnir samning borgarinnar og olíufélaganna • Samningurinn hleypur á tugum milljarða • Fyrsti hlutinn af þremur • „Hvað er búið að gerast frá því ég hætti í borgarstjórn?“ Meira

Formaður Íþróttir eru samofnar menningu og sögu bæjarins og við höfum átt afreksíþróttafólk í mörgum íþróttagreinum síðustu áratugi,“ segir Gyða Bergþórsdóttir, hér með dóttur sinni Andreu Sif, fjögurra ára.

Íþróttirnar eru lærdómur fyrir lífið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ráðhús Reykjavíkur Nokkur umræða er nú um samninga borgarinnar og olíufélaganna um uppbyggingu á lóðum sem félögin leigja af borginni.

Færu ekki sömu leið og Reykjavíkurborg

Fréttaskýring Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Meira

Geir Ágústsson

Eltingaleikur við snefilefni í lofti

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar um það á blog.is að um daginn hafi verið opnað „stærsta svokallaða lofthreinsiver heims á Íslandi. Þetta ver sýgur koltvísýring út úr andrúmsloftinu sem síðan er dælt niður í jörðina. Þessu hafa erlendir miðlar tekið eftir, svo sem Reuters og CNN. En hvað skyldi nú kosta að halda þessu veri úti? Ég finn engar tölur en þeir á CNN sjá ekki neitt vandamál: Reksturinn verður knúinn áfram af gnægð hreinnar jarðhitaorku Íslands.“ Meira

Laugardagur, 11. maí 2024

Hressing Hermann og Dóra Birna í nýrri íbúð sinni á Álftanesi. Kaffipása í flutningatörninni var góð, því ætíð hressir sopinn er gjarnan sagt.

Að flytja á Álftanes var skrifað í skýin

Ekki ólíkt gamla heimabænum sem var sárt að yfirgefa • Hafa útsýni til Keilis og fleiri fjalla á Reykjanesskaga Meira

Hatur og hótanir

Hatur og hótanir

Það verður að vera hægt að ræða hlutina án öfga og yfirgangs Meira

Förgun Búið er að farga gömlu trébátunum sem lengi höfðu staðið á útisvæði Safnahússins á Húsavík. Hætta stafaði af bátunum við safnið.

Trébátum fargað á sjóminjasafninu

Þrívíddarmyndir teknar af bátunum til að gæta heimilda   Meira

Stúdentsútskrift Langþráðu takmarki náð og stúdentshúfur fara á flug, en stytting náms til stúdentsprófs virðist ekki hafa skilað lakari stúdentum.

Ekki lakari árangur við styttingu náms

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Stytting náms til stúdentsprófs á sínum tíma var ekki óumdeild, eins og vænta mátti af svo veigamikilli breytingu. Síðla vetrar vakti tölfræðirannsókn hagfræðiprófessoranna Gylfa Zoëga og Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur mikla athygli, sérstaklega sú niðurstaða að einkunnir nemenda, sem höfðu útskrifast úr hinu nýja fyrirkomulagi, reyndust 0,5 lægri en hinna. Meira

Apótek Heilbrigðisráðherra kveðst bjartsýnn á að ekki komi til skerðingar á þjónustu í apótekum á landsbyggðinni núna í sumar.

Endurskoði afstöðu

Heilbrigðisráðherra vill að Háskóli Íslands staðfesti próf lyfjafræðinga fyrir útskrift • Vonast eftir farsælli lausn mála Meira

Líkhús Líklegt er að Kirkjugarðar Akureyrar loki líkhúsinu þar í bæ vegna fjárskorts, en ekki er heimilt að innheimta gjald vegna þjónustunnar.

Lokað í sumar ef að líkum lætur

Kirkjugarðar Akureyrar geta ekki rekið líkhús vegna fjárskorts • Ekki heimilt að lögum að innheimta þjónustugjöld • Rætt við alla dómsmálaráðherra frá 2011 • Efni í farsa, segir framkvæmdastjórinn Meira

Framboðsvandinn er stóra málið

Í nýframkominni álitsgerð fjármálaráðs segir: „Framboðsskortur á húsnæði undanfarin ár hefur leitt til töluverðs ójafnvægis á húsnæðismarkaði, sem veldur m.a. misvægi á kjörum ungs fólks og þeirra sem eldri eru og eiga húsnæði. Ójafnvægi á húsnæðismarkaði orsakast fyrst og fremst af því að ekki hefur verið tekið nægilega á framboðsvandanum sjálfum og of mikið hefur verið byggt á skammtímalausnum sem auka kaupgetu þeirra sem keppa um íbúðir.“ Meira

Stórtæk áform um stækkun lúxushótels

Tindasel Lodge rúmi 200 gesti • Vel stæðir ferðamenn Meira

Við innsiglinguna í Reykjavíkurhöfn.

Ráðhúsinu breytt í spillingarbæli?

Það höfðu ýmsir bent á undarlega viðskiptahætti þáverandi borgarstjóra varðandi það að afhenda olíufélögum, sem höfðu ákveðið að láta þau af hendi, stór svæði, sem þau höfðu haft undir bensínstöðvar, þar sem sú starfsemi hefði gjörbreyst. Meira

Póstþjónusta Virk samkeppni hefur verið um bögglasendingar svo árum skiptir, ekki síst vegna netverslunar.

Loðin svör frá Póstinum

Íslandspóstur sótti bætur úr ríkissjóði vegna þjónustu á samkeppnismarkaði í trássi við lög • Forstjóri segir reglum hafa verið fylgt en svarar ekki hvaða reglum Meira

Föstudagur, 10. maí 2024

Meirihluti íbúðanna er seldur

Búið er að selja ríflega helming 133 íbúða í fjölbýlishúsum á þremur þéttingarreitum í borginni • Fasteignasali segir dæmi um að fermetraverð í miðborginni sé farið að nálgast tvær milljónir Meira

Ellí

Spjallmenni vefst tunga um tönn

Þeir Huginn og Muninn verða margra tíðinda vísari, en því besta lýsa þeir í dálki sínum í Viðskiptablaðinu. „Hrafnarnir biðu spenntir eftir uppgjöri Landsbankans fyrir fyrsta ársfjórðung. Það var þó ekki afkoman sem hrafnarnir biðu spenntir eftir. Hún var að einhverju leyti fyrirsjáanleg. Meira

Flugrekstur Air Atlanta hefur stækkað flugvélaflotann með kaupum á tveimur Boeing 777-200ER-farþegavélum og þremur B747-400F-fraktvélum. Þetta þýðir að félagið verður komið með 18 flugvélar í rekstur fyrir lok ársins sem allar eru notaðar í pílagríma- og áætlunarflugi í Sádi-Arabíu.

Air Atlanta fjölgar í flota sínum

Hagnaður nam um 4,5 milljörðum króna á síðasta ári • Hafa keypt níu flugvélar á 12 mánuðum • Eru með íslenskt og maltneskt flugrekstrarleyfi • Sjá fyrir sér aukna starfsemi í Asíu á næstu árum Meira

9. maí Hátíðarhöldin eru orðin mikilvægasti almenni frídagurinn í landinu undir stjórn Pútíns, sem nú hefur haldið um valdataumana í aldarfjórðung.

Pútín hótar aftur kjarnavopnum

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meira

Skelfingarástand

Skelfingarástand

Hryðjuverkasamtökin bera ábyrgð á ástandinu. Þau verður að uppræta Meira

Stækka verslunina um þriðjung

Nýjasta tækni innleidd hjá Bónus á Ísafirði • Taka alla neðri hæðina á Skeiði 1 í sína þjónustu l  Sjálfsafgreiðslukassar bætast í flóruna l  Fagna 25 ára starfsafmæli á Ísafirði nú í lok júní   Meira

Miðvikudagur, 8. maí 2024

Söfnun Guðríður Sigurðardóttir tók við styrk frá Sontaklúbbnum Sunnu við upphaf söfnunarátaks Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar í gær.

„Þetta er göfugt og magnað verkefni“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira

Vestrænt lýðræði í vanda

Vestrænt lýðræði í vanda

Breytingar eru óhjákvæmilegar en við höfum val Meira

Vörur Sending tekin til út á land en skoða á samráð fyrirtækja þar.

Skoða ábendingar um samráð

Neytendasamtökin fengið vísbendingar • Samkeppnisyfirvöldum verður gert viðvart • Funda með sveitarstjórnum og íbúum víða um land • Byggðamál eru neytendamál í grunninn • Ein besta vörnin Meira

Grindavík Starfsmönnum bæjarins verður fækkað verulega á næstunni.

Gera ráð fyrir að 150 verði sagt upp

Grindavíkurbær lagar starfsmannamál sín að gjörbreyttum aðstæðum með fækkun starfsmanna Meira

Biskupsstofa Guðrún Karls Helgudóttir heilsaði upp á Agnesi Sigurðardóttur fráfarandi biskup og starfsfólk Biskupsstofu í gær.

Vill hlúa að þeim sem þjóna í kirkjunni

Guðrún Karls næsti biskup • Þátttaka aldrei verið meiri Meira

Dagur B. Eggertsson

Gjafmildi Dags á annars eigur

Fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um gjafagjörninga Reykjavíkurborgar til olíufélaganna komst loks á dagskrá Ríkisútvarpsins í fyrrakvöld. Þar voru meginatriði þessa hneykslismáls vel dregin saman og sett í samhengi. Meira

Rafhlaupahjól Nokkuð ber á gagnrýni í umsögnum á að ekki sé tekið á þeim vanda að rafskútum, ekki síst deilirafskútum, er iðulega illa lagt á stígum.

Rafskútur á götum með 30 km hraðamörk

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira

Þriðjudagur, 7. maí 2024

Sóltún Aðstandendur hafa áhyggjur vegna fyrirhugaðra framkvæmda.

Gera ráðstafanir til að vernda fólk

Aðstandendur áhyggjufullir vegna áformaðra framkvæmda við stækkun Sóltúns • Sóltún mun skipa samráðshóp • Framkvæmdir aðeins á dagvinnutíma á virkum dögum • Reyna að lágmarka ónæði Meira

Líkan Emma Pomeroy með endurgerðri höfuðkúpu og líkani af höfði neanderdalskonunnar Shanidar Z sem var uppi fyrir 75 þúsund árum.

Ímynd neanderdalsmanna endurmetin

Rannsóknir varpa nýju ljósi á samfélag neanderdalsmanna Meira

Heiðar Guðjónsson

Furðuhugmyndafræði Landverndar

Heiðar Guðjónsson hagfræðingur fjallar um umhverfisslys í nafni umhverfisverndar í Viðskiptablaðinu á dögunum. Meira

Svifferja Kláfa sem flytja fólk upp á fjallsbrúnir er víða að finna erlendis. Þessir kláfar eru í notkun í Bergen í Noregi og eru dæmi um slík farartæki.

Vilja viðræður um svifferju í Esjunni

Valkostir verði metnir í landi í eigu jarðasjóðs ríkisins Meira

Verðmæti Áætlað verðmæti byggingarréttar á lóðunum er 10 milljarðar króna.

Fara fram á óháða úttekt

„Okkur er auðvitað verulega brugðið að sjá þennan þátt,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hildur ræddi við Morgunblaðið í kjölfar umfjöllunar Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur í Kastljósinu í gærkvöldi. Meira

Einföld mál gerð flókin

Einföld mál gerð flókin

Ekki er mikið svigrúm til deilna Meira

Mánudagur, 6. maí 2024

Reykjavík Rekstrarleyfi gististaða verða aðeins gefin út ef um atvinnuhúsnæði er að ræða eða ef útleigueiningin er í dreifbýli, t.d. bændagisting.

Breytingarnar ekki afturvirkar

Leyfi ekki gefin út til gististaða í íbúðarhúsnæði í þéttbýli Meira

Bóndinn Halla Sigríður gefur geitunum skammtinn sinn. Huðnurnar eru eins og hér sést á myndinni sólgnar í hafrafóður, en er annars gefið hey. Afurðirnar af skepnunum eru meðal annars mjólkin sem nýtist í ostagerð.

Geitabúskapurinn gefur vel

Skemmtilegar skepnur á Skarðsströnd • Hafrar og huðnur • Kiðin eru óskaplega falleg • Sjálfbærni er leiðarljósið í búskapnum í Ytri-Fagradal Meira

Fortíð og framtíð Myndefni varpað á vegg og brjóstmynd af Frans Jósef 1. Austurríkiskeisara og konungi Ungverjalands í Hofburg-höllinni í Vín, sem áður var aðsetur keisaraættarinnar en hýsti nú ráðstefnu um þessi tímamót mannkyns.

Kjarnavopn úr greipum manna?

Ör útbreiðsla og þróun gervigreindar vekur ugg í brjósti þegar litið er til kjarnavopna • Bandaríkin fara fram á yfirlýsingar um að gervigreind megi þar hvergi koma nærri • Sést nú þegar á vígvellinum Meira

Kosningar Það var mikið fjör á laugardagskvöld þegar ljóst var að N-listinn hefði unnið fjóra menn og þar með meirihlutann. Páll er fyrir miðri mynd.

Stefna á hagræðingu án skertrar þjónustu

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira

RÚV Áhersla á fréttaskýringar, fræðslu og skemmtun á TikTok.

RÚV nýti „aðrar miðlunarleiðir“

Stjórnendur Ríkisútvarpsins telja rekstur TikTok-rásar samræmast lögbundnu hlutverki þess • Einn fréttamaður sérhæfir sig í framsetningu frétta á samfélagsmiðlum • Eftirlit er haft með athugasemdum Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Eru landamærin við Miðjarðarhaf?

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, skrifaði á dögunum um landamæri Íslands hér í blaðið að spurði hvar þau lægju? Ekki er gott að um slíkt þurfi að spyrja, en spurningin er því miður ekki úr lausu lofti gripin. Landamærin íslensku, sem ættu að vera tiltölulega auðvarin í ljósi landafræðinnar, hafa reynst hriplek. Meira

Of mikil ríkisútgjöld

Of mikil ríkisútgjöld

Álit fjármálaráðs er skýrt um að aðhald er ekki nægjanlegt Meira

Laugardagur, 4. maí 2024

Stefán Eiríksson

Reykjavíkurborg og þöggun Rúv.

Þöggun Ríkisútvarpsins tekur á sig ýmsar myndir, líkt og Örn Arnarson fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins drepur á. Umfjöllun um milljarðagjafmildi borgarstjóra á eignum borgarbúa til olíufélaganna átti að þagga niður. Ingólfur Bjarni Sigfússon ritstjóri Kveiks hafi um það bil sagt Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur fréttakonu að „halda kjafti og vera sæt“. Að ekki sé minnst á ærandi þögn Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra. Meira

Teppa Langar raðir myndast gjarnan við Sæbraut í Reykjavík á álagstímum. Til stendur að fjölga skynjurum til að hægt sé að stýra umferð betur.

Djúp hjólför rugla skynjarana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira

Klettakot við Drangsnes.

Hvers vegna kenni ég manni eins og yður

Öll breytumst við með árunum, gildisviðmið verða önnur og dómharkan á það einnig til að taka stakkaskiptum eða að menn bera hana betur. Meira

„Það var enginn tími“

„Það var enginn tími“

Fjöldi banaslysa í umferðinni vekur óhug Meira

Fer eigin leiðir Friedman er sérfróður um eldamennsku á miðöldum og hefur skrifað skáldsögur.

Himinn og jörð eru ekki að farast

Fjölfræðingurinn David Friedman segir hamfaratalið í loftslagsmálum vera helberan þvætting l  Mannréttindadómstóll Evrópu hafi farið inn á svið stjórnmálanna með loftslagsdómi sínum í apríl Meira

Ótíð Illviðriskaflar að vori kallast t.d. páskahret, sumarmálarumba, hrafnagusa eða kaupfélagshundahret.

Kaupfélagshundahret í byrjun maí

Það gekk á með éljum fyrir norðan og austan í byrjun maí 1982 • Draumspakan mann tók að dreyma stóra hvíta fjárhópa eða laust hey • Farfuglar báru sig aumlega • Snjó dró í skafla Meira

Gott starf á Grænlandi

Gott starf á Grænlandi

Samskiptin milli granneyjanna mættu vera meiri en raun ber vitni Meira

Mjólkárvirkjun Mjólkárvirkjun er aflmesta virkjunin sem miðlar orku til Vestfirðinga, um 11 megavött, sem er um fjórðungur þess sem þarf.

Orkuskortur hrjáir Vestfirðinga

Þegar verkefni eru vanrækt í 15 til 20 ár er engin töfralausn til, segir ráðherra • Vonast er til að framkvæmdir við Hvalárvirkjun geti hafist í lok næsta árs • Virkjanakostir í vatnsafli og vindi eru í vinnslu Meira