„Við verðum að virða niðurstöðu kosninganna“

Varaforseti Bandaríkjanna, Kamala Harris, ávarpaði almenning í fyrsta sinn eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Meira.

icelandair
Lítils háttar rigning

5 °

Veðrið kl. 23
Alskýjað

6 °

Spá 7.11. kl.12
Léttskýjað

7 °

Spá 8.11. kl.12
Viðvaranir: Gul Appelsínugul Meira
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Bylmingshögg fyrir fyrirtæki og viðskiptavini þeirra

Benedikt S. Benediktsson segir lagafrumvarp sem snýr að kílómetra- og kolefnisgjaldi að óbreyttu verða bylmingshögg fyrir mörg fyrirtæki í landinu og viðskiptavini þeirra. Aukinn rekstrarkostnaður muni skila sér út í verðlag.

Sérhæfð þjálfun fyrir 40 ára og eldri

Styrktar- og næringarþjálfararnir Eggert Ólafsson og Ingimar Jónsson hjá Karbon Ísland eru gestir Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum dagsins. Þar segja þeir frá starfsemi Karbon sem sérhæfir sig í þjálfun fyrir fólk sem hefur náð 40 ára aldri og upp úr.

Óboðleg vinnubrögð ráðherra

Menntamálin fengu ekki nægilega athygli núverandi menntamálaráðherra og er nú ljóst að ekki mun takast að samþykkja þau frumvörp sem ráðuneyti hans hefur unnið að síðustu mánuði áður en Íslendingar ganga til kosninga á ný. Þetta kemur fram í máli þingkvennanna Bryndísar Haraldsdóttur og Þorbjargar Gunnlaugsdóttur í Dagmálum þar sem menntamálin voru rædd.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

6. nóvember 2024

Ómar Ívarsson

Ómar Ívarsson geðlæknir fæddist 15. nóvember 1957 á Akureyri. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 23. október 2024. Foreldrar hans eru Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir, f. 2

6. nóvember 2024

Guðmundur Vilhjálmsson

Guðmundur Vilhjálmsson fæddist 19. febrúar 1933. Hann lést 18. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024.

6. nóvember 2024

Erla Elísabet Jónatansdóttir

Erla Elísabet Jónatansdóttir fæddist 16. október 1934. Hún lést á Sólvangi 25. október 2024. Foreldrar hennar voru Jónatan Ólafsson, f. 1914, d. 1997, hljóðfæraleikari og skrifstofumaður, og Þorbjörg Guðmundsdóttir, f

6. nóvember 2024

Emil Ólafsson

Emil Ólafsson fæddist í Kópavogi 7. október 1957. Hann lést á Droplaugarstöðum 15. október 2024. Faðir hans var Ólafur Þorláksson lögfræðingur, f. 7. september 1929, d. 28. febrúar 2009, og móðir Erla Magnúsdóttir húsmóðir, f
Frjálst land

Frjálst land | 6.11.24

Ábyrgur leiðtogi

Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna í annað sinn í gær. Ábyrgur leiðtogi kemst þarmeð aftur til valda eftir fjögurra ára eyðimerkurgöngu embættisins undir mistakaforsetanum Biden og félaga hans. Okkar öflugu nágrannar og bandamenn sýna enn einu
Björn Bjarnason

Björn Bjarnason | 6.11.24

Einstakur sigur Trumps

Hér hefur í áranna rás ekki verið lýst neinni aðdáun á Trump og beinist gagnrýnin að málflutningi hans, orðbragði og stjórnarháttum. Seigla hans er ótrúlegt. 
Sæmundur Bjarnason

Sæmundur Bjarnason | 6.11.24

3221 - Trump

Þegar þetta er skrifað, allsnemma á miðvikudagsmorgni, bendir flest til þess að Trump hafi sigrað í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Evrópubúar hefðu sennilega viljað annan forseta og pressan (sú alþjóðlega) var alfarið á móti honum. NATÓ-sinnar
Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson | 6.11.24

Kristalskúlur brotna þegar þær mæta raunveruleikanum

Í umræðum um mikilvægustu landsmál (stjórnmál, vírusa o.fl.) hafa stjórnvöld og fjölmiðlar kosið að reiða sig á tölfræðileg gögn, annars vegar skoðanakannanir og hins vegar spálíkön. Smám saman er almenningur að átta sig á að mjög óhollt geti verið að
Lottó
Lottótölur 6.11.24 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 8
  • 18
  • 29
  • 32
  • 36
  • 38
  • 5
  • Jóker
  • 6
  • 5
  • 3
  • 2
  • 2
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

9 °

Amsterdam

6 °

Anchorage

Frankfurt

6 °

Frankfurt

Glasgow

13 °

Glasgow

Manchester

10 °

Manchester

New York

23 °

New York

París

9 °

París

Stokkhólmur

7 °

Stokkhólmur