„Þetta hefur aldrei tekist áður í heiminum og það er það sem er merkilegt við þetta, það er ekkert oft sem maður nær að gera aðgerðir sem skipta svona miklu máli í fyrsta skipti. Það eru ekkert margar svoleiðis í boði,“ segir Björn Zoëga, aðstoðarforstjóri King Faisal-háskólasjúkrahússins í Sádi-Arabíu, um vatnaskil í hjartaaðgerðum. Meira.
Troðfullt var út úr dyrum!