Sara í Júník nýtur jólanna á baðfötum

Sara Lind Pálsdóttir, eigandi verslunarinnar Júník, er stödd í Taílandi um þessar mundir. Ekki er annað hægt að sjá á myndunum en að fjölskyldan uni sér vel í sólinni og hitanum. Meira.