Íslensku skipin á kolmunnaveiðum

Beitir NK á miðunum. Mynd úr safni.
Beitir NK á miðunum. Mynd úr safni. Ljósmynd/Síldarvinnslan

„Við væntum þess að kolmunninn fari að gefa sig og veður haldist sæmilegt. Íslensku skipin eru nú að veiðum vestur af syðsta odda Írlands og þangað tekur eina þrjá sólarhringa að sigla en þetta eru um 900 mílur,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK.

Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar, Beitir NK, Börkur NK og Bjarni Ólafsson AK, héldu öll til kolmunnaveiða frá Neskaupstað á laugardag. Íslensk skip eru þegar komin á miðin og hafa verið að fá nokkurn afla síðustu daga, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.

Segir Tómas að fátt annað hafi verið að gera en að halda til kolmunnaveiða, fyrst ekki tækist að ná utan um loðnuna við landið með mælingum.

„Það er orðin hefð að tala um að fara á Rockall-svæðið en staðreyndin er sú að það er miklu norðar því Rockall er vestur af Skotlandi. Norðmenn eru nú að veiða um 180 mílum norðar en íslensku skipin en þeir eru þar í Evrópusambandssjó. Þegar líður á vertíðina færist veiðin norður eftir og vonandi verður búið að semja við Færeyinga þegar kolmunninn gengur inn í færeyska lögsögu í maímánuði. Þeir samningar eru okkur gríðarlega mikilvægir.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »