Tólf þúsund tonn á land og meira á leiðinni

Beitir NK með gott kolmunnahol í færeysku lögsögunni.
Beitir NK með gott kolmunnahol í færeysku lögsögunni. Ljósmynd/Helgi Freyr Ólason

Komin eru á land um tólf þúsund tonn af kolmunna í verksmiðjur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Veiðin hefur verið þokkaleg að undanförnu og vinnsla gengið mjög vel.

Margrét EA kom til Seyðisfjarðar með tvö þúsund tonn 16. apríl og Bjarni Ólafsson AK með 1.700 tonn til viðbótar 18. apríl. Börkur NK kom síðan með rúmlega 2.100 tonn 20. apríl og fyrr í dag var unnið að því að landa 1.500 tonnum úr Hákoni EA.

Beitir NK kom til Neskaupstaðar með 3.200 tonn 20. apríl og Bjarni Ólafsson AK með 1.100 tonn í gærkvöldi. Polar Amaroq mun landa þar rúmlega 200 tonnum í kvöld, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar, en skipið kemur í land til að lagfæra veiðarfæri. Margrét EA er sömuleiðis á leiðinni með 2.000 tonn.

Að sögn Gunnars Sverrissonar verksmiðjustjóra á Seyðisfirði er kolmunninn fínt hráefni enda komi fiskurinn vel kældur úr skipunum. Á þessum árstíma sé kolmunninn þó ekki mjög feitur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 256 kg
Grásleppa 149 kg
Samtals 405 kg
26.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.303 kg
Þorskur 303 kg
Samtals 1.606 kg
26.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 1.304 kg
Ýsa 696 kg
Steinbítur 171 kg
Keila 77 kg
Samtals 2.248 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Þorskur 256 kg
Grásleppa 149 kg
Samtals 405 kg
26.4.24 Emilía AK 57 Grásleppunet
Grásleppa 1.303 kg
Þorskur 303 kg
Samtals 1.606 kg
26.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 1.304 kg
Ýsa 696 kg
Steinbítur 171 kg
Keila 77 kg
Samtals 2.248 kg
26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg

Skoða allar landanir »