Lægri vísitölur þorsks, ýsu og ufsa

Frá 1985 hefur togararall verið framkvæmt með sambærilegum hætti árlega, …
Frá 1985 hefur togararall verið framkvæmt með sambærilegum hætti árlega, eða 35 sinnum. Ljósmynd/Hafrannsóknarstofnun/Svanhildur Egilsdóttir

Stofnvísitala þorsks hefur lækkað síðustu tvö ár, en er þó hærri en árin 1985-2011. Vísitölur ýsu og ufsa lækkuðu frá fyrra ári, eftir að hafa farið hækkandi frá 2014. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 26. febrúar til 20. mars.

Verkefnið er einnig nefnt marsrall eða togararall og hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti ár hvert frá 1985.

Loðna var helsta fæða þorsks og ýsu eins og ávallt á þessum árstíma. Loðna fékkst í mögum þorsks víðast hvar við landið og mest var í mögum fyrir sunnan og vestan. Fyrir ári fékkst mikið af loðnu í mögum þorsks á grunnslóð við norðanvert landið, en svo var ekki í ár. Sjálfrán er ekki algengt hjá þorski á þessum árstíma.

Yngri árgangar þorsks undir meðalþyngd

Í niðurstöðum togararallsins kemur fram að árgangar þorsks frá 2014 og 2015 mælast nú nálægt meðaltali í fjölda. Niðurstöður staðfesta mælingu frá því í fyrra að 2016-árgangur þorsks sé lélegur, en árgangur 2017 virðist vera nálægt meðallagi. Fyrstu mælingar á árgangi 2018 benda til að hann sé undir meðalstærð. Árgangur ýsu frá 2017 mælist nálægt meðallagi en mælingin í ár sýnir að 2018-árgangur ýsu er lélegur.

Sjá fréttaskýringu um þetta efni í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.4.24 392,10 kr/kg
Þorskur, slægður 30.4.24 432,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.4.24 188,40 kr/kg
Ýsa, slægð 30.4.24 117,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.4.24 163,31 kr/kg
Ufsi, slægður 30.4.24 175,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 30.4.24 142,57 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.5.24 Haukafell SF 111 Handfæri
Þorskur 521 kg
Ufsi 260 kg
Samtals 781 kg
2.5.24 Sæunn SF 155 Handfæri
Þorskur 892 kg
Ufsi 48 kg
Samtals 940 kg
2.5.24 Snari BA 144 Handfæri
Þorskur 904 kg
Samtals 904 kg
2.5.24 Öðlingur SF 165 Handfæri
Þorskur 803 kg
Ufsi 156 kg
Samtals 959 kg
2.5.24 Benni SF 66 Handfæri
Þorskur 787 kg
Ufsi 102 kg
Karfi 3 kg
Samtals 892 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.4.24 392,10 kr/kg
Þorskur, slægður 30.4.24 432,85 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.4.24 188,40 kr/kg
Ýsa, slægð 30.4.24 117,75 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.4.24 163,31 kr/kg
Ufsi, slægður 30.4.24 175,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 30.4.24 142,57 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.5.24 Haukafell SF 111 Handfæri
Þorskur 521 kg
Ufsi 260 kg
Samtals 781 kg
2.5.24 Sæunn SF 155 Handfæri
Þorskur 892 kg
Ufsi 48 kg
Samtals 940 kg
2.5.24 Snari BA 144 Handfæri
Þorskur 904 kg
Samtals 904 kg
2.5.24 Öðlingur SF 165 Handfæri
Þorskur 803 kg
Ufsi 156 kg
Samtals 959 kg
2.5.24 Benni SF 66 Handfæri
Þorskur 787 kg
Ufsi 102 kg
Karfi 3 kg
Samtals 892 kg

Skoða allar landanir »