Gáfu Skagafjarðarhöfnum 40 björgunarvesti

Stefanía Sigurðardóttir afhenti hafnarstjóranum, Degi Baldvinssyni, björgunarvestin fyrir hönd Fisk …
Stefanía Sigurðardóttir afhenti hafnarstjóranum, Degi Baldvinssyni, björgunarvestin fyrir hönd Fisk Seafood. Ljósmynd/Fisk Seafood

Útgerðarfyrirtækið Fisk Seafood hefur fært Skagafjarðarhöfnum tvo kassa af björgunarvestum að gjöf. Í hvorum kassanum eru 20 björgunarvesti og verða kassarnir á tveimur stöðum, austan við Hafnarhúsið á Sauðárkróki og við Hafnarhúsið á Hofsósi, að því er fram kemur á vef útgerðarinnar.

„Með þessu framtaki leggjum við áherslu á aukið öryggi barna og unglinga á höfnunum með bættu aðgengi að björgunvarvestum og þætti okkur vænt um að sjá þau í notkun,“ er haft eftir Stefaníu Sigurðardóttur, gæða- og öryggisstjóri FISK Seafood.

Dagur Baldvinsson, hafnarstjóri Skagafjarðarhafna, kveðst fullur þakklæti. „Vestin munu komu sér vel á bryggjunum og viljum við minna á að það er skylda fyrir börnin að vera í vestum meðan þau eru að veiða á bryggjunum, það er of algengt að sjá þau vestislaus. Hafnarstarfsmenn munu vera duglegir að benda krökkunum á vestin og aðstoða þau ef á þarf að halda,“ segir hann.

Kassarnir eru hluti af viðbragðsbúnaði hafnanna.
Kassarnir eru hluti af viðbragðsbúnaði hafnanna. Ljósmynd/Fisk Seafood
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg
18.5.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 265 kg
Samtals 265 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg
18.5.24 Hávella ÍS 426 Sjóstöng
Þorskur 265 kg
Samtals 265 kg

Skoða allar landanir »