Einstaklega vel heppnuð loðnuvertíð að baki

Nótin dregin í birtingu á Víkingi AK.
Nótin dregin í birtingu á Víkingi AK. mbl.is/Börkur Kjartansson

Veiðar loðnuskipanna gengu einstaklega vel í mars og tókst að landa tugþúsundum tonna á tiltölulega skömmum tíma vegna einstakra veðurskilyrða. Misstu skipin ekki dag úr veiðum allan mánuðinn vegna veðurs eða sjólags, að því er fram kemur í samantekt um loðnuvertíðina í síðasta blaði 200 mílna.

Vertíðin er talin geta skilað vel yfir 40 milljörðum í útflutningstekjur.

Krakkar í 5. bekk grunnskóla Vestmannaeyja kynntust loðnu hjá Vinnslustöðinni.
Krakkar í 5. bekk grunnskóla Vestmannaeyja kynntust loðnu hjá Vinnslustöðinni. Ljósmynd/Vinnslustöðin
Það var svo mikið að gera í hrognatöku hjá Síldarvinnslunni …
Það var svo mikið að gera í hrognatöku hjá Síldarvinnslunni að sækja þurfti starfsfólk til Grindavíkur. Unnið var allan sólarhringinn á vöktum í nokkrar vikur. Ljósmynd/Síldarvinnslan:Geir Sigurpáll Hlöðversson

Vilhelm Þorsteinsson EA, uppsjávarskip Samherja, er aflamesta skip vertíðarinnar og bar það til hafnar 21.421 tonn. Skipið náði einnig að flytja stærsta loðnufarm vertíðarinnar að bryggju þegar Vilhelm Þorsteinsson kom til Seyðisfjarðar með 3.331 tonn 17. mars.

Mestum loðnuafla var landað í Vestmannaeyjum, alls 81.530 tonnum, sem er fjórðungur alls loðnuaflans. Í Vestmannaeyjum er jafnframt að finna aflamestu loðnuútgerðina, Ísfélag Vestmannaeyja, auk þess má þar finna Vinnslustöðina, en útgerðin landaði 12% aflans.

Nótin á Víkingi AK töluvert rifin, sennilega eftir hval sem …
Nótin á Víkingi AK töluvert rifin, sennilega eftir hval sem nóg var af á miðunum mbl.is/Börkur Kjartansson
Þúsund loðnur á færibandi Ísfélags Vestmannaeyja þokast nær.
Þúsund loðnur á færibandi Ísfélags Vestmannaeyja þokast nær. Ljósmynd/Ísfélag Vestmannaeyja
Heimaey að kasta.
Heimaey að kasta. mbl.is/Börkur Kjartansson

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í 200 mílum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.5.24 331,22 kr/kg
Þorskur, slægður 10.5.24 592,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.5.24 278,70 kr/kg
Ýsa, slægð 10.5.24 177,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.5.24 131,99 kr/kg
Ufsi, slægður 10.5.24 177,98 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 10.5.24 203,55 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 2.803 kg
Þorskur 31 kg
Rauðmagi 12 kg
Samtals 2.846 kg
11.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.082 kg
Þorskur 648 kg
Steinbítur 352 kg
Keila 62 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 2.152 kg
11.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.910 kg
Steinbítur 1.951 kg
Ýsa 1.266 kg
Hlýri 116 kg
Skarkoli 66 kg
Langa 40 kg
Ufsi 30 kg
Karfi 1 kg
Samtals 13.380 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.5.24 331,22 kr/kg
Þorskur, slægður 10.5.24 592,46 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.5.24 278,70 kr/kg
Ýsa, slægð 10.5.24 177,67 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.5.24 131,99 kr/kg
Ufsi, slægður 10.5.24 177,98 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 10.5.24 203,55 kr/kg
Litli karfi 8.5.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.5.24 Vala HF 5 Grásleppunet
Grásleppa 2.803 kg
Þorskur 31 kg
Rauðmagi 12 kg
Samtals 2.846 kg
11.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.082 kg
Þorskur 648 kg
Steinbítur 352 kg
Keila 62 kg
Ufsi 5 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 2.152 kg
11.5.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 9.910 kg
Steinbítur 1.951 kg
Ýsa 1.266 kg
Hlýri 116 kg
Skarkoli 66 kg
Langa 40 kg
Ufsi 30 kg
Karfi 1 kg
Samtals 13.380 kg

Skoða allar landanir »