VW skrúfar niður smíðina

Draga hefur þurft úr framleiðslu hjá Golf enda markaðurinn í …
Draga hefur þurft úr framleiðslu hjá Golf enda markaðurinn í uppnámi.

Volkswagen hefur hægt og bítandi hafið framleiðslu á ný eftir hlé vegna kórónuveirunnar.

Fréttnæmast við það er að fyrirtækið segist þurfa að draga saman framleiðsluna á Golf 7 og 8, á Tiguan og einnig á Seat Tarraco.

Ástæðan er aðstæður á bílamarkaði og segja sérfræðingar þær endurspegla að enn finnist ekki kaupendur að nýjum bílum vegna veirunnar, meira að segja ekki að vinsælustu módelunum. agas@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: