Fer í langtímameðferð

Heather Locklear mun leggjast inn í langtímameðferð við veikindum sínum.
Heather Locklear mun leggjast inn í langtímameðferð við veikindum sínum. mbl.is/AFP

Leikkonan Heather Locklear mun fara í langtíma meðferð við fíkni- og geðsjúkdómum sínum samkvæmt heimildum TMZ. Heimildarmaður TMZ segir að geðsjúkdómur leikkonunnar verði erfiðari viðureignar en fíkn hennar. 

Locklear hefur átt erfitt uppdráttar síðustu vikurnar en hún hefur verið flutt á spítala vegna ofbeldisfullrar hegðunar, handtekin fyrir að ráðast að lögreglumönnum og lögð inn á spítala eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. 

Hún liggur nú inni á geðdeildinni á spítalanum í Los Angeles en mun að öllum líkindum fara í langtímadvöl á annarri stofnun bráðlega. Hún hefur verið samvinnuþýð og hefur samþykkt að fara í langtímameðferð samkvæmt heimildum TMZ. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson