Robert Bell látinn 68 ára að aldri

Kool & the Gang á tónleikum í Þýskalandi árið 2017.
Kool & the Gang á tónleikum í Þýskalandi árið 2017. Ljósmynd/Wikipedia.org/ Andreas Lawen

Ronald Bell, einn stofnenda hljómsveitarinnar Kool & the Gang, er látinn 68 ára að aldri. Hann stofnaði hljómsveitina með bróður sínum, Robert „Kool“ Bell.

Mörg lög sveitarinnar nutu mikillar hylli á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Lög eins og Celebration, Ladies' Night og Jungle Boogie.

Tónlist hljómsveitarinnar var einn notuð í kvikmyndum eins og Saturday Night Fever og Pulp Fiction.

Bell lést á heimili sínu á Virgin Islands og var eiginkona hans við hlið hans á banabeðinu að sögn útgefanda Bell. Ekki kemur fram hvert dánarmein hans var.

Frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst kannski að einhver í vinnunni sé að segja þér ósatt og líklega er það rétt mat hjá þér. Mundu að þú ert sjálfur gæddur þeim hæfileikum sem duga þér til árangurs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst kannski að einhver í vinnunni sé að segja þér ósatt og líklega er það rétt mat hjá þér. Mundu að þú ert sjálfur gæddur þeim hæfileikum sem duga þér til árangurs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir