Glæný stikla úr True Detective

Jodie Foster fer með aðalhlutverkið í fjórðu þáttaröð True Detective.
Jodie Foster fer með aðalhlutverkið í fjórðu þáttaröð True Detective.

Sýnishorn úr nýrri þáttarröð True Detective hefur verið frumsýnt. Um er að ræða fjórðu seríu framhaldsþáttanna sem ber nafnið True Detective: Night Country en stór hluti þáttanna var tekinn upp á Íslandi.

Leikkonan Jodie Foster leikur aðalhlutverk í þáttunum en hún hefur hlotið fjölda Óskarasverðlauna í gegnum tíðina. Með henni leikur leikkonan Kali Reis einnig í aðalhlutverki.

Þættirnir voru að miklu leiti teknir upp hér á landi en gerast þó í Alaska í Bandaríkjunum. Allmargir Íslendingar komu að framleiðslu þáttanna og seint mun það gleymast þegar íslenskur leikmunastjóri þurfti að hlaupa í skarðið fyrir bandarískan leikara sem hafði greinst með kórónuveiruna.

Tökur hafa verið í Keflavík og Dalvík er búið að breyta bæjarfélögunum í smábæinn Ennis í Alaska.

Í sýnishorninu kemur fram að þættirnir eigi að koma út á þessu ári en frekari upplýsingar um frumsýningardag liggja ekki fyrir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup