Ghosn látinn laus

Carlos Ghosn sést hér yfirgefa fangelsið í Tókýó.
Carlos Ghosn sést hér yfirgefa fangelsið í Tókýó. AFP

Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan, Carlos Ghosn, var látinn laus gegn tryggingu í Tókýó í dag. Hefur hann setið í gæsluvarðhaldi í meira en 100 daga grunaður um að hafa ekki gefið rétt­ar upp­lýs­ing­ar um laun sín og fyr­ir að hafa notað eign­ir fyr­ir­tæk­is­ins til per­sónu­legra nota utan vinnu­tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert