Auður Ava fékk bókmenntaverðlaunin

Ljósmynd/ Johannes Jansson

Rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir hlaut nú í kvöld Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Ör, en verðlaunin voru afhent í óperunni í Ósló í tengslum við þing Norðurlandaráðs.

Auður Ava tók við verðlaununum úr hendi Mette-Marit, krónprinsessu Noregs.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert