Beint: Fundur almannavarna um kórónuveiruna

Þetta er annar upplýsingafundurinn á tveimur dögum sem haldinn er …
Þetta er annar upplýsingafundurinn á tveimur dögum sem haldinn er vegna kórónuveirunnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og sótt­varna­lækn­ir halda í dag upp­lýs­inga­fund vegna stöðunn­ar á kór­ónu­veirunni. Þetta er ann­ar upp­lýs­inga­fund­ur­inn á jafn mörg­um dög­um sem hald­inn er.

Mar­grét Krist­ín Páls­dótt­ir, sett­ur vara­rík­is­lög­reglu­stjóri, mun kynna niður­stöðu verk­efna­hóps rík­is­lög­reglu­stjóra sem kannað hef­ur hvort og þá hvernig megi stemma stigu við komu ferðamanna frá áhættu­svæðum. Þá mun Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fara yfir þróun mála með til­liti til út­breiðslu COVID-19-veirunn­ar og aðgerða stjórn­valda.

mbl.is

Við þökk­um fyr­ir sam­fylgd­ina, um­fjöll­un­inni hef­ur lokið.

Næsti fund­ur á morg­un

Vænta má að næsti fund­ur Al­manna­varn­ar verði kl. 14:00 á morg­un.

Tekst mis­vel að út­færa for­gangs­röðun barna

Al­manna­varn­ir vita ekki til þess að heil­brigðis­starfs­fólk hafi ekki getað mætt til vinnu vegna tak­markaðs skóla­halds og dag­vist­un­ar barna þeirra.
Meira »

„Gæti reynst sem lít­ill plást­ur á svöðusár veit­ingastaða“

Veit­inga­menn hafa sent frá sér áskor­un þar sem þess er kraf­ist að frum­varp dóms­málaráðherra sem heiml­ar net­versl­un með áfengi fái flýtimeðferð á Alþingi og verði samþykkt með til­liti til þeirra aðstæðna sem ríki í sam­fé­lag­inu. „Sala létt­víns og bjórs sam­hliða veit­inga­sölu á net­inu gæti reynst sem lít­ill plást­ur á svöðusár veit­ingastaða um þess­ar mund­ir,“ segja þeir.
Meira »

Sam­tal vegna for­rits „mjög þétt“ frá upp­hafi

Per­sónu­vernd hef­ur átt mjög gott sam­tal við embætti land­lækn­is og sótt­varn­ar­lækni vegna nýs smitrakn­ing­ar­for­rits sem er í und­ir­bún­ingi hér­lend­is vegna kór­ónu­veirunn­ar. Eins og komið hef­ur fram mun þurfa sér­stakt samþykki not­enda fyr­ir for­rit­inu. Ef ekki hefði þurft að koma til sér­stök lög­gjöf þess efn­is.
Meira »

Fundu óvænt­an lag­er með sex þúsund pinn­um

Um sex þúsund sýna­tökup­inn­ar fund­ust óvænt á sýkla- og veiru­fræðideild Land­spít­al­ans í morg­un. „Þetta er mjög mik­ill létt­ir, skilj­an­lega, og kem­ur okk­ur ansi langt,“ seg­ir Karl G. Krist­ins­son, yf­ir­lækn­ir á sýkla- og veiru­fræðideild Land­spít­al­ans, í sam­tali við mbl.is.
Meira »

Um­fjöll­un lokið

mbl.is þakk­ar fyr­ir sam­fylgd­ina, fund­in­um hef­ur lokið.

Stór­borg­in orðin að drauga­borg

Fyrst var það Wu­h­an. Svo bætt­ist hver borg­in við af ann­arri eft­ir að kór­ónu­veir­an hóf að breiðast út um heim all­an. Stór­borg­in New York, sem iðar af mann­lífi á venju­leg­um degi, hef­ur nú breyst í drauga­borg.
Meira »

Þrír í önd­un­ar­vél

Þrír eru í önd­un­ar­vél á gjör­gæslu Land­spít­al­ans vegna kór­ónu­veiru­sýk­ing­ar. Þetta staðfest­ir Már Kristjáns­son, yf­ir­lækn­ir smit­sjúk­dóma á Land­spít­al­an­um, í sam­tali við mbl.is.
Meira »

Aukið gagna­magn og tvö­föld farsíma­notk­un

Aug­ljóst er að sam­komu­bann og vera í sótt­kví hef­ur breytt lífs­mynstri margra síðustu daga. Marg­ir vinna að heim­an og aðrir sækja í ým­iss kon­ar afþrey­ingu.
Meira »

Í kappi við lok­un landa­mæra á leiðinni heim

Guðbjörg Lára Más­dótt­ir er nú kapp­hlaupi við tím­ann á leið heim til Íslands frá Kosta Ríka. Ljóst er að landa­mæri fjölda ríkja munu lokast á næstu dög­um og vik­um á meðan kór­ónu­veiru heims­far­ald­ur­inn geis­ar. Þegar blaðamaður náði í Guðbjörgu var hún stödd á flug­vell­in­um í New York í Banda­ríkj­un­um.
Meira »

Röng mynd­birt­ing sök­um álags á vefþjóna

Frétta­stofa Rúv grein­ir frá því að vegna álags á vefþjóna hafi borið á því að röng mynd hafi birst með færsl­um af vef Rúv á Face­book. Vand­inn liggi í tækni­leg­um sam­skipt­um Face­book og ruv.is sem valdi því að Face­book hengi rang­ar mynd­ir með færsl­um sem er dreift á sam­fé­lags­miðlum. Í morg­un gerðist það að mynd af sótt­varna­lækni birt­ist með frétt af játn­ingu fjölda­morðingja í Nýja-Sjálandi.
Meira »

Hug­hreyst­andi merki á Ítal­íu

Evr­ópu­skrif­stofa Alþjóðaheil­brigðis­stofn­un­ar­inn­ar (WHO) seg­ir það hug­hreyst­andi merki að það virðist hafa hægt á út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar á Ítal­íu og dán­ar­töl­ur þar fari lækk­andi dag frá degi. Það sé þó of snemmt að segja til um hvort það versta væri yf­ir­staðið.
Meira »

Mögu­legt að veir­an hafi borist hingað fyrr

Sótt­varna­lækn­ir seg­ir ómögu­legt að segja til um það hvort kór­ónu­veiru­smit hafi borist hingað til lands mun fyrr en talið hef­ur verið líkt og virðist hafa gerst í Bretlandi. Hann seg­ir mögu­legt að svo hafi verið.
Meira »

„Lít­ur bet­ur út núna en það gerði í gær“

„Við erum kom­in með hluta af niður­stöðunum, ekki all­ar sem við þurf­um, en þær sem eru komn­ar eru já­kvæðar þannig að von­ir standa til að það verði mögu­legt að nota pinn­ana,“ seg­ir Karl G. Krist­ins­son, yf­ir­lækn­ir á sýkla- og veiru­fræðideild Land­spít­al­ans, í sam­tali við mbl.is.
Meira »

Vakta­skipti á gjör­gæsl­unni á tveggja tíma fresti

Á gjör­gæslu á sjúkra­húsi í Seoul Suður-Kór­eu eru vakta­skipti á tveggja tíma fresti. Ástæðan er ein­föld, en búnaður­inn sem lækn­ar og hjúkr­un­ar­fræðing­ar klæðast á meðan það ann­ast sjúk­ling­ana er svo íþyngj­andi að ómögu­legt er að klæðast hon­um leng­ur en tvo tíma í senn.
Meira »
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert