Rannsaka hugsanlegt morð í austurbæ Reykjavíkur

mbl.is/Eggert

Lög­regl­an rann­sak­ar nú hugs­an­legt morð í aust­ur­bæ Reykja­vík­ur í kvöld og er mik­ill viðbúnaður á vett­vangi.

Þetta staðfest­ir Rafn Hilm­ar Guðmunds­son, aðal­varðstjóri hjá Lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, í sam­tali við RÚV.

Fram kem­ur að að ekki hafi verið hægt að veita frek­ari upp­lýs­ing­ar en að von sé á til­kynn­ingu frá lög­reglu fljót­lega.

Ekki náðist í lög­regl­una á höfuðborg­ar­svæðinu við vinnslu frétt­ar­inn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert