Nafn mannsins sem lést

mbl.is/Sverrir

Maður­inn sem lést í árás í Barðavogi á laug­ar­dags­kvöld hét Gylfi Berg­mann Heim­is­son. Hann var fædd­ur árið 1975 og læt­ur eft­ir sig fjög­ur börn á aldr­in­um tveggja til 24 ára.

Dán­ar­til­kynn­ing þess efn­is birt­ist í Morg­un­blaðinu í dag.

Gylfi starfaði sem veit­ingamaður en hann stofnaði meðal ann­ars veit­inga­vagn­inn Gastro Truck.

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur úr­sk­urðaði á sunnu­dag karl­mann á þrítugs­aldri í gæslu­v­arðhald til 1. júlí vegna árás­ar­inn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert