Ákæra gefin út í Barðavogsmálinu

Búið er að gefa út ákæru í Barðavogsmálinu.
Búið er að gefa út ákæru í Barðavogsmálinu. mbl.is/Sólrún

Búið er að gefa út ákæru í Barðavogsmálinu en það hefur ekki verið þingfest. Sá ákærði er enn í gæsluvarðhaldi.

Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir héraðssaksóknari í samtali við mbl.is. 

Sá ákærði er grunaður um að hafa orðið öðrum manni að bana í íbúðar­húsi við Barðavog í Reykja­vík þann 4. júní.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert