Nýr landnemi finnst í Surtsey

Hópurinn rannsakar og vaktar vistkerfi eyjunnar friðuðu.
Hópurinn rannsakar og vaktar vistkerfi eyjunnar friðuðu. Ljósmynd/Aðsend

„Núna í ár fannst hérna í fyrsta sinn fíflalús og hún lifir á túnfíflum og er í rauninni tiltölulega nýr landnemi á Íslandi en hefur ekki fundist á Suðurlandi þannig að þetta er fyrsti fundarstaður á Suðurlandi,“ segir Olga Kolbrún Vilmundardóttir líffræðingur sem leiðir hóp vísindamanna í Surtsey.

Árlegri rannsóknarferð í Surtsey lýkur í dag en hópurinn hélt til eyjarinnar á mánudag. Hópurinn, sem er frá Náttúrustofnun Íslands, rannsakar vistkerfi eyjarinnar.

Fíflalús í Surtsey.
Fíflalús í Surtsey. Ljósmynd/Aðsend

Segir Olga mælingar hafa staðið yfir síðustu daga þar sem mældir eru ýmsir þættir vistkerfisins.

Farið er um alla eyjuna og leitað að nýjum landnemum og æðplöntutegundum og segir Olga að allt sé svo skráð.

Umfjöllunina má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Frá leiðangrinum.
Frá leiðangrinum. Ljósmynd/Aðsend
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert