Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu segja milljarða vanta á ári í framlög til hjúkrunarheimila til að mæta kjarasamningsbundnum launahækkunum og styttingu vinnuvikunnar. Hjúkrunarheimili um allt land hafa verið rekin með tapi um hríð og sveitarfélög keppast við að losa sig undan rekstri heimilanna, en málaflokkurinn heyrir undir ríkið.
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu segja milljarða vanta á ári í framlög til hjúkrunarheimila til að mæta kjarasamningsbundnum launahækkunum og styttingu vinnuvikunnar. Hjúkrunarheimili um allt land hafa verið rekin með tapi um hríð og sveitarfélög keppast við að losa sig undan rekstri heimilanna, en málaflokkurinn heyrir undir ríkið.