MÁLEFNI

Karfaveiðar Rússa á Reykjaneshrygg

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur ráðlagt að engar veiðar á djúpkarfa verði stundaðar á Reykjaneshrygg vegna veikrar stöðu stofnsins. Vegna þessa innleiddi Norðaustur-Atlantshafsveiðiráðið (NEAFC) veiðibann árið 2020 og svo í nóvember 2022 var samþykkt bann við löndun, umskipun og þjónustu við skip sem stunda djúpkarfaveiðar á þessu svæði. Rússar eru þeir einu sem stunda veiðarnar þvert á bannið.

RSS