Varnarmenn Arsenal sáu um United (myndskeið)

Varnarmennirnir Jurrien Timber og William Saliba sáu um að gera mörk Arsenal er liðið sigraði Manchester United, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn

AVL MCI
21. des 2024

AVL MCI