Rándýr mistök hjá markverði Liverpool (myndskeið)

Svissneski varnarmaðurinn Fabian Schär hjá Newcastle nýtti sér dýrkeypt mistök Caoimhin Kelleher í marki Liverpool er liðin gerðu 3:3-jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn

AVL MCI
21. des 2024

AVL MCI