Rautt spjald fyrir að toga í krullurnar (myndskeið)

Jack Stephens, leikmaður Southampton, stóðst ekki mátið þegar hann dekkaði Marc Cucurella hjá Chelsea í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn

AVL MCI
21. des. 2024

AVL MCI