Jafnaði á síðustu stundu í Lundúnum

Dango Outtara tryggði Bournemouth eitt stig er hann skoraði jöfnunarmark gegn Fulham á 89. mínútu er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli síðarnefnda liðsins í dag.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn