Norski úlfurinn beit frá sér (myndskeið)

Norski úlfurinn Jørgen Strand Larsen skoraði fallegt jöfnunarmark fyrir Wolves á 87. mínútu er liðið gerði jafntefli við Tottenham á útivelli, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn