Hörður furðulostinn í beinni útsendingu

Hörður Magnússon, þáttarstjórnandi Vallarins á Símanum sport, var furðulostinn á vinskap leikmanna og þjálfara eftir sigur Manchester City á Leicester, 2:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn