Skytturnar hófu nýtt ár með stæl (myndskeið)

Gabriel Jesus, Mikel Merino og Gabriel Martinelli skoruðu mörk Arsenal þegar liðið hóf nýtt ár á 3:1-sigri gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn