Tvenna Fodens dugði ekki til (myndskeið)

Brentford tókst að knýja fram jafntefli, 2:2, eftir að Phil Foden hafði komið Manchester City í 2:0 þegar liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í Lundúnum í kvöld.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn