Glæsilegt aukaspyrnumark í uppbótartíma (myndskeið)

Reece James, fyrirliði Chelsea, tryggði liðinu jafntefli gegn Bournemouth, 2:2, þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leita að myndskeiðum

Enski boltinn