Fjórum gíslum bjargað úr haldi Hamas

Ísraelsher hefur bjargað fjórum gíslum úr haldi hryðjuverkasamtakanna Hamas. Gíslarnir hafa verið í haldi á Gasa frá hryðjuverkaárás Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael þann 7. október.

Leita að myndskeiðum

Erlent