89 ára Japani býr til öpp fyrir eldri borgara

Japaninn Tomiji Suzuki, sem er 89 ára, byrjaði að forrita eftir að hann settist í helgan stein. Núna býr hann til öpp fyrir eldri kynslóðina í Japan, sem fer ört vaxandi.

Leita að myndskeiðum

Erlent