Alec Baldwin gæti hlotið 18 mánaða dóm

Alvöru byssukúlur fundust í skotbelti leikarans Alec Baldwins á tökustað kvikmyndarinnar Rust. Þetta bar tæknifulltrúi lögreglunnar vitni um í dag í réttarhöldum sem haldin eru yfir leikaranum um þessar mundir.

Leita að myndskeiðum

Erlent