18 ára og klífur alla hæstu tinda heims

18 ára nepalski fjallagarpurinn Nima Rinji Sherpa er hársbreidd frá því að verða yngsta manneskja til að klífa 14 hæstu tinda heims. Um er að ræða alla tinda í heiminum sem eru hærri en 8.000 metrar en Sherpa hefur þegar klifið 13 þeirra.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd