Sagði Harris með lága greind­ar­vísi­tölu

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, sagði að andstæðingur sinn Kamala Harris, frambjóðandi demókrata, væri „einstaklingur með lága greindarvísitölu“ á kosningafundi í borginni Atlanta í Georgíu-ríki.

Leita að myndskeiðum

Erlent

Pelicot óhrædd
20. des. 2024

Pelicot óhrædd