„Mun ekki leysa vandamál Bandaríkjanna“

Kínverjar segja að hótun Donalds Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, um að leggja nýja tolla á kínverskar vörur muni ekki leysa vandamál landsins, en Trump kenndi Kína og fleiri löndum um faraldurinn í Bandaríkjunum vegna notkunar fentanýls.

Leita að myndskeiðum

Erlent