Carter lagður í þinghúsið

Jarðneskar leifar Bandaríkjaforsetans fyrrverandi, Jimmys Carters, voru í gær fluttar með viðhöfn á vegum hersins til þinghússins Capitol Hill í höfuðborginni Washington þar sem þær munu hvíla þar til formleg útför á vegum ríkisins verður gerð á morgun, fimmtudag.

Leita að myndskeiðum

Erlent