Eldarnir í LA: Fólk er dofið

Íbúar Los Angeles-borgar eru í áfalli vegna þeirrar miklu eyðileggingar sem gróðureldarnir, sem hafa logað í borginni frá því á miðvikudag, hafa valdið. Alls hafa fimm látist af völdum eldanna.

Leita að myndskeiðum

Erlent