Mun loka landamærunum

Alice Weidel er kanslaraefni þjóðern­is­flokk­sins Alternati­ve für Deutsch­land (AfD). Hún heitir því að loka landamærum Þýskalands komist flokkurinn í ríkisstjórn. Olaf Scholz Þýska­landskansl­ari er kanslaraefni Verka­manna­flokk­sins.

Leita að myndskeiðum

Erlent