Hægari vindur gæti auðveldað slökkvistarf

Slökkviliðsmenn, sem í níu daga hafa barist við að slökkva gróðureldana, sem hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu víðs vegar um Los Angeles, gætu fengið smá hvíld frá störfum á morgun vegna veðurs.

Leita að myndskeiðum

Erlent