Myndin sem Katrín prinsessa af Wales birti á Instagram, og var síðar afturkölluð af stærstu fréttaveitum heims samdægurs, kynti undir bál samsæriskenninga á samfélagsmiðlum um hvarf prinsessunnar úr sviðsljósinu að mati Guðnýjar Óskar Laxdal, sérfræðings í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar.