Söngvarinn góðkunni Geir Ólafsson hefur barist við kvíðaröskun frá blautu barnsbeini. Kvíðann ræðir hann opinskátt í Dagmálum og lýsir honum sem algerri prísund sem torvelt hefur reynst honum að vinna bug á.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn