Ekkert eftirlit og gagnrýnin hugsun á undanhaldi

Ekkert eftirlit er með kennslu í íslenskum grunnskólum, þar sem stór hluti nemenda virðist ekki ná tökum á grunnhæfni í lesskilningi, stærðfræði eða læsi á náttúruvísindi ef marka má niðurstöður síðustu PISA-könnunar.

Leita að myndskeiðum

Innlent