Ástæða þess að ekki gýs enn

Ein ástæða þess að ekki hefur enn gosið á Sundhnúkagígaröðinni, þrátt fyrir að rúmmál kviku undir Svartsengi sé meira en var áætlað fyrir síðasta gos, er að í hverju eldgosi og kvikuhlaupi vex lárétti þrýstingurinn sem heldur að kvikuhólfinu. Þannig þarf alltaf meiri þrýsting til að yfirvinna spennuna í jarðskorpunni.

Leita að myndskeiðum

Innlent