„Ég get staðhæft að fólk undir átján ára er ekki að fara að versla í Svens í Grímsbæ,“ segir einn af eigendum nikótínpúðaverslunarinnar. „Ef ég væri sautján myndi ég frekar fara í matvörubúðina í sama kjarna, til þess að verða ekki fyrir niðurlægingunni.“