„Alls ekki beint gagnvart börnum eða unglingum“

Einn af eigendum Svens segir að auglýsingar verslunarinnar eigi ekki að höfða til ungs fólks. Og ef svo væri, væri það greinilega ekki að virka enda bendi kannanir til þess að neysla ungs fólks á nikótínpúðum hafi ekki aukist á allrasíðustu árum.

Leita að myndskeiðum

Innlent